4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur? Hvaða lestrarvenjur átt þú að tileinka þér til að feta í þeirra spor?
Smelltu hér til að fá svarið!

Skilmálar vegna Árangursábyrgðar

HRAÐLESTRARSKÓLINN endurgreiðir greiðslur fyrir 3-6 vikna hraðlestrarnámskeið eða 3 vikna æfingaferli, ef nemandi tvöfaldar ekki að minnsta kosti, lestrarhraða sinn á námskeiðinu.  Við útreikning á lestrarhraða er stuðst við árangur á prófi í upphafi námskeiðs og árangur á einhverju öðru prófi á námskeiðinu.

Árangur nemenda á námskeiðinu er í samræmi við þá vinnu sem þeir leggja á sig á námskeiðstímanum.  Því þurfa nemendur að uppfylla eftirfarandi skilyrði til þess að halda rétti sínum til endurgreiðslu:

1.         Nemandi verður að sækja allar kennslustundir námskeiðsins í röð með sínum hópi.

2.         Nemandi verður að vinna öll verkefni í samræmi við leiðbeiningar kennarans og námsefnisins, hvort heldur um er að ræða verkefni í kennslustundum eða heimaverkefni.

3.         Nemandi verður að æfa sig a.m.k. 1 klukkustund heima á hverjum einasta degi á milli kennslustunda.

4.         Nemandi verður að skrá heimavinnu og framfarir á blaðið „Yfirlit yfir framfarir“ (sem er í vörslu skólans) í hverri kennslustund.

5.         Nemandi verður að skila gögnum um heimavinnu sína með blaðinu „Yfirliti yfir framfarir“ í lok hverrar kennslustundar.

Nemandi verður að uppfylla öll ofangreind skilyrði, að öðrum kosti fellur úr gildi ábyrgð HRAÐLESTRARSKÓLANS á árangri á námskeiðinu og nemandi glatar rétti sínum til endurgreiðslu.

Engin endurgreiðsla verður innt af hendi, nema nemandi hafi lokið námskeiðinu.

Engin endurgreiðsla verður innt af hendi, nema nemandi hafi gengið frá eða samið um greiðslu námskeiðsgjalds að fullu 14 dögum fyrir námskeið.

Óski nemandi endurgreiðslu námskeiðsgjalds, skal hann (hún) sækja um hana skriflega innan 2ja vikna frá lokum námskeiðsins.

Réttur til setu á námskeiðinu er ekki framseljanlegur öðrum.

Æviábyrgð fylgir öllum hraðlestrarnámskeiðum HRAÐLESTRARSKÓLANS. Nemandi sem greitt hefur hraðlestrarnámskeið getur þannig sótt upprifjunarnámskeið hvenær sem hann telur þörf á.  Mikilvægt er því að halda eftir afriti eða frumriti af kvittun fyrir greiðslu eða viðurkenningarskjali til að eiga kost á upprifjunarnámskeiði.  Réttur þessi er ekki framseljanlegur öðrum.


Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

16 ára og yngri

17 ára – 22 ára

23 ára - 30 ára

31 árs - 40 ára

41 árs og eldri

Lesblindir nemendur

Athyglisbrestur-ADD-ADHD

Atvinnulífið

FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Hve hratt lest þú í dag? - FRÍTT námskeið fyrir þig!

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.