Lestrarhraði í prófi!

- fyrir hraðlestrarnámskeið!
Lestrarhraðamælir






Niðurstaða: - OÁM (orð á mínútu)

Leiðbeiningar:

Þegar þú situr hraðlestrarnámskeið þá færðu aðgang að nýju prófi í hverri viku, og efst í færslunni - í heiti prófsins finnur þú orðafjöldann – heildarfjölda orða í prófinu.

Þegar þú lest prófið þarftu að mæla hversu langan tíma það tekur þig að lesa textann frá upphafi til enda, og þú getur notað þennan einfalda tímamæli til að hjálpa þér – www.h.is/skeidklukka.

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Skoða þetta

Hér finnur þú fyrstu skrefin á 6 vikna fjarnáminu - allt sem þú þarft til að koma þér af stað!

Skoða þetta

Í þessari bók ætla ég mér það einfalda verkefni að útskýra fyrir þér af hverju þú hefur burði til að lesa hraðar og hvað hefur haldið aftur af þér hingað til.

Skoða þetta