Ertu að lesa rafrænt lesefni?
Hér sýni ég þér litlu smáatriðin sem þú vissir ekki varðandi lestur á tölvuskjá, spjaldtölvu, lestölvu og síma. Lítil atriði sem skipta þig samt svo miklu og gætu gert lestur þinn mikið þægilegri. Atriði sem nemendur mínir eiga ekki orð yfir - eftir að ég hef kennt þeim það!
Stutt hnitmiðuð myndskeið
Tækla ákveðin lestraratriði í lestölvum, lesbrettum, spjaldtölvum, símum og fleiru. Ýmsar einfaldar stillingar!
Stuttar hnitmiðaðar greinar
Þú hefur aðgang að greinasafni um lestur, lestur á rafrænu efni, fræðsluefni á vef, PDF-skjölum og fleiru.
Aðgengilegt þegar þér hentar!
Þegar þú þarft á efninu að halda þá er efnið tilbúið fyrir þig á vef, spjaldtölvu, síma eða appi - FRÍTT!
Eftir hverju ertu að bíða?
Kynntu þér hvernig þú getur auðveldað þér að lesa rafrænt lesefni - NÚNA!
SKRÁ MIG NÚNA!