Geta allir lært að lesa hraðar?
Geta allir lært að lesa hraðar en þeir gera í dag? Geta allir lært hraðlestur?
Já - ég spyr á móti - geta allir lært að hlaupa hraðar en þeir gera í dag? Geta allir lært að synda hraðar, spilað betur á gítar, á píanó?
Auðvitað - öll færni er bundin sömu lögmálum. Þetta er spurning um þjálfun og æfingu. Galdurinn við að ná góðum árangri í íþróttum eða að spila á hljóðfæri - er mjög einfaldur.
Þjálfun og æfing! - og það sama á við um lestur!
65+
ára reynsla af tækninni erlendis!
45+
ára reynsla á Íslandi!
19+
ára reynsla kennara!
yfir 18.000
nemendur setið námskeiðið!
Taktu skrefið í dag!
Hraðlestrarkrakkar - hraðlestur fyrir 7-12 ára!
- Markmið námskeiðs er einfalt - að barnið hafi gaman af því að taka upp bók og lesa sér til skemmtunar!
- Kennum einfaldar lestraræfingar og þjálfum þannig lestrarfærni barnsins!
- Hér skiptir lestrarfærni barns í byrjun ekki máli - öll börn - geta bætt lestrarfæni sína á námskeiðinu!
- Helgar og 3 vikna staðnámskeið í boði - og 6 vikna fjarnámskeið - fyrir 10-12 ára börn.
Kíktu á upplýsingavef okkar fyrir námskeiðið - Hraðlestrarkrakkar - hraðlestrarnámskeið fyrir 10-12 ára.
Almennt hraðlestrarnámskeið
- fyrir 13-94 ára!
• Viltu halda betri einbeitingu og skilningi þegar þú lest flókið lesefni?
• Viltu lesa mikið meira en þú gerir í dag?
• Ertu í námi - eða á leið í nám?
• Geta allir lært að lesa hraðar?
• Þarftu að lesa mikið í vinnu?• Þarftu að lesa mikið í náminu?
• Gæti það hjálpað þér að lesa tvöfalt til fjórfalt hraðar en þú gerir í dag - með betri lesskilningi og eftirtekt?
• Námskeiðinu fylgir ÆVIábyrgð, 36 mánaða ÁNÆGJUábyrgð og ÁRANGURSábyrgð!
• Helgarnámskeið og 3 vikna námskeið í boði!
Kíktu á námskeiðadagskrá okkar!
Ef ég hef greinst með lesblindu - hjálpar þetta námskeið mér?
Hvað segja lesblindir nemendur um námskeiðið og árangur sinn á námskeiðinu?
Ef að ég er með ADHD eða athyglisbrest - er þetta að hjálpa við lestur?
Hvað segja þeir sem eiga við athyglisbrest, ADHD eða ADD um námskeiðið og árangur sinn á námskeiðinu?
Eftir hverju ertu að bíða?
Kíktu strax á lestrarhraðann hjá þér - eða barninu þínu!
Á frínámskeiðinu færðu líka um leið betri svör - af hverju þú vilt bæta lestrarhraðann þinn - af hverju einbeiting og athygli verður meiri - og margt, margt fleira.