Fótspor - Vafrakökur - Skilmálar
Þessi vefur nýtir sér vafrakökur (e. web cookies) eða fótspor til að bæta virkni hans og hjálpa stjórnendum vefsins að greina notkun hans.
Það er stefna Hraðlestrarskólans að nota vafrakökur með ábyrgum hætti.
Allar persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við persónuverndarlög.
HVAÐ ER FÓTSPOR?
Fótspor eða vafrakökur eru smáar textaskrár geymdar í þeim vafra sem þú notar hverju sinni og eru almennt notaðar til að fá vefsvæði til að virka eða til að starfa betur og skilvirkar. Vafrakökur geyma t.d kjörstillingar notanda, sjá til þess að hann þurfi ekki að skrá sig inn í hvert skipti sem hann heimsækir vefinn og afla upplýsinga um notkun vefsins til að auðvelda stjórnendum hans vefgreiningar með það að markmiði að bæta upplifun notenda hans.
Þegar síðan er notuð í fyrsta skipti þá er óskað eftir samþykki notandans fyrir því að Hraðlestrarskólinn noti fótspor. Kjósi viðkomandi að samþykkja ekki slíka notkun, þá er mögulegt að vefsíðan sýni ekki fulla virkni. Hraðlestrarskólinn notar fótspor meðal annars til að auðkenna netvafrann sem er notaður svo hægt sé að aðlaga vefsíðuna að honum, til að skrá dagsetningu og tíma heimsóknar, skrá IP-tölu auk annarra aðgerða. Þessar upplýsingar eru notaðar í tengslum við kerfisstjórn, bilanaleit, rannsókn á fjársvikum, samskipti frá fyrirtækinu og til að veita sem besta þjónustu. Fótspor eru ekki njósnabúnaður og Hraðlestrarskólinn safnar ekki upplýsingum um netnotkun eða miðlar upplýsingum sem safnast með fótsporum til þriðja aðila, að undanskilinni miðlun sem á sér stað með Google Analytics. Vilji notendur vefsins ekki að fótspor séu vistuð er einfalt að breyta stillingum vafrans svo hann hafni þeim - sjá upplýsingar hér að neðan.
HVAÐA VAFRAKÖKUR NOTAR ÞESSI VEFUR?
Þessi vefur notar eftirfarandi vafrakökur:
Vafrakökur sem notaðar eru af Google Analytics til að greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru notaðar til að skoða hvaða vefhlutar eru notaðir meira en aðrir og bæta þjónustu vefsins við notendur hans.
Cookie: Universal Analytics (Google)
Purpose: These cookies are used to collect information about how visitors use our website. We use the information to compile reports and to help us improve the website. The cookies collect information in an anonymous form, including the number of visitors to the website and blog, where visitors have come to the website from and the pages they visited.
Learn More: Read Google's overview of privacy and safeguarding data
Cookie: YouTube
Purpose: We embed videos from our official YouTube channel using YouTube’s privacy-enhanced mode. This mode may set cookies on your computer once you click on the YouTube video player, but YouTube will not store personally-identifiable cookie information for playbacks of embedded videos using the privacy-enhanced mode.
Learn More: YouTube embedding video page
Cookie: Facebook Ads conversion tracking (Facebook, Inc.)
Purpose: Facebook Ads conversion tracking is an analytics service provided by Facebook, Inc. that connects data from the Facebook advertising network with actions performed on this Application.
Personal Data collected: Cookies and Usage Data.
Place of processing: US – Privacy Policy.
Cookie: Facebook Custom Audience (Facebook, Inc.)
Purpose: Facebook Custom Audience is a Remarketing and Behavioral Targeting service provided by Facebook, Inc. that connects the activity of this Application with the Facebook advertising network.
Personal Data collected: Cookies and email address.
Place of processing: US – Privacy Policy – Opt Out.
Cookie: Google Analytics with anonymized IP (Google Inc.)
Purpose: Google Analytics is a web analysis service provided by Google Inc. (“Google”). Google utilizes the Data collected to track and examine the use of this Application, to prepare reports on its activities and share them with other Google services.
Google may use the Data collected to contextualize and personalize the ads of its own advertising network.
This integration of Google Analytics anonymizes your IP address. It works by shortening Users' IP addresses within member states of the European Union or in other contracting states to the Agreement on the European Economic Area. Only in exceptional cases will the complete IP address be sent to a Google server and shortened within the US.
Personal Data collected: Cookies and Usage Data.
Place of processing: US – Privacy Policy – Opt Out.
Cookie: Kajabi
_kjb_session |
Kajabi session cookie |
Tracks your active admin session so you don't need to re-login |
kjba |
Kajabi affiliate token |
Tracks which affiliate has referred an offer purchase |
_abv |
Admin bar hidden |
Tracks whether the user wishes their admin previewing bar to be hidden |
HVERNIG EYÐI ÉG VAFRAKÖKUM?
Þú getur eytt öllum þeim vafrakökum sem þinn vafri geymir. Leiðbeiningar um það fyrir :
Til að finna upplýsingar um aðra vafra, kíktu á heimasíðu hönnuðar vafrans.
Ef þú vilt slökkva á fótspori í gegnum Google Analytics á öllum vefsíðum, kíktu þá á http://tools.google.com/dlpage/gaoptout.
Skýrsla um notkun vafrakaka á þessari síðu
Á töflunni hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir vafrakökur sem notaðar eru á þessari vefsíðu. Þessar upplýsingar innihalda nöfn vafrakaka, tilgang þeirra, og lengd geymslu þeirra. Við notum þetta til að tryggja gagnsæi og uppfylla reglur um persónuvernd.