Hvað skiptir þig mestu máli?
- hvaða lesefni ertu helst að vinna með?
Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!
Hér finnur þú fyrstu skrefin á 6 vikna fjarnáminu - allt sem þú þarft til að koma þér af stað!
Í þessari bók ætla ég mér það einfalda verkefni að útskýra fyrir þér af hverju þú hefur burði til að lesa hraðar og hvað hefur haldið aftur af þér hingað til.