LestrarFÓKUSinn
Fjölbreyttar greinar um lestur í öllu sínu veldi, einföld lestrarráð, aðferðir og innsýn í að bæta lestrarhraða, skilning, einbeitingu og hvernig byggja má upp öflugar lestrarvenjur. Greinar sem kynna hagnýtar leiðbeiningar til að hjálpa þér að skara fram úr í námi, vinnu og einkalífi. Bloggið miðar að því að hjálpa þér að lesa - en ekki bara lesa hraðar, heldur líka að skilja betur og njóta lestursins enn meira.
Hér í þessari stuttu grein ætla ég að taka fyrir atriði sem margir nemendur hjá mér hafa kvartað yfir á undanförnum árum. Lestur almennra greina á vefsíðu. Þetta geta verið...