LestrarFÓKUSinn

Fjölbreyttar greinar um lestur í öllu sínu veldi, einföld lestrarráð, aðferðir og innsýn í að bæta lestrarhraða, skilning, einbeitingu og hvernig byggja má upp öflugar lestrarvenjur. Greinar sem kynna hagnýtar leiðbeiningar til að hjálpa þér að skara fram úr í námi, vinnu og einkalífi. Bloggið miðar að því að hjálpa þér að lesa - en ekki bara lesa hraðar, heldur líka að skilja betur og njóta lestursins enn meira.

Fjórir vafrar sem auðvelda þér lestur greina á vefsíðu. lesefni á tölvuskjá lesefni í vafra lestur lestur í námi lokapróf misserispróf nám námsárangur próf prófalestur prófaundirbúningur rafrænt lesefni rafrænt námsefni verkefni í námi Jan 21, 2022

Hér í þessari stuttu grein ætla ég að taka fyrir atriði sem margir nemendur hjá mér hafa kvartað yfir á undanförnum árum. Lestur almennra greina á vefsíðu. Þetta geta verið fræðigreinar eða almennar greinar sem við þurfum að lesa vegna náms, vinnu eða áhugamáls en mjög gjarnan í dag að á þessum vefs...

Halda lestri áfram...
8 áhrifarík skref sem þú þarft að hafa í huga þegar þú tekur próf. jólapróf lokapróf misserispróf próf prófalestur prófaundirbúningur Nov 14, 2015

Það er einn af fylgifiskum þess að vera í námi að yfir önnina og í lok annar þarftu að taka próf og sýna fram á kunnáttu og þekkingu þína í efni skólaannar. Þetta fer mismunandi vel hjá sumum en það er margt sem getur hjálpað þér í sjálfu prófinu.

Auðvitað hefur undirbúningur yfir önnina mjög mikið...

Halda lestri áfram...