6 skref sem þú þarft að hafa í huga þegar þú ert á eftir með verkefnin eða lesturinn í námi - hvernig kemur þú þér af stað NÚNA!
Nov 14, 2015
Í upphafi þurfum við að ná yfirsýn yfir þau vandamál sem eru framundan og þeirri yfirsýn náum við ekki nema með því að taka á heildarmyndinni. Setjast niður og horfa í hvaða skref hjálpa okkur úr því sem komið er.
- Skref 1: Greina námsfög - hvar liggja vandamálin hjá þér?
- Skref 2: Greina markmiðin þín í náminu - hvað skiptir þig mestu máli?
- Skref 3: Greina tímann þinn - hvað hef ég mikinn tíma til stefnu?
- Skref 4: Greina hvar þú verður að byrja - hvaða verkefni þarf að klárast fyrst?
- Skref 5: Byrjaðu STRAX að vinna í því verkefni - hvort sem þetta er lestur, verkefni eða undirbúningur fyrir próf.
- Skref 6: Gefðu þér 15-20 mín. pásu - en byrjaðu síðan STRAX á næsta verkefni.
Í bókinni - Vantar þig betri yfirsýn í námi STRAX Í DAG! - www.h.is/yfirsyn er ég leiða þig í gegnum hvað þú þarft að hafa í huga við hvert skref, stutt bók um 50 blaðsíður en stútfull af ábendingum um hvað þú getur gert núna til að klára önnina. Taktu á því strax!
Vantar þig hjálp NÚNA?
Kynntu þér námsþjálfun Hraðlestrarskólans en þar getur þú fengið námsþjálfara til að auðvelda þér skipulagningu næstu vikur og koma þér í betra námsform fyrir prófin!
- kynntu þér málið á www.h.is/namsthjalfun
Hefur þú skellt þér í gegnum sjálfsprófið um lestrarvenjur þínar?
Hér finnur þú stutt einfalt sjálfspróf sem að hjálpar þér að meta lestrarvenjur þínar og hvort að þú getir haft hag af því að bæta lestrarfærni þína.
Taktu forskot á lestrarfærnina – skráðu þig fyrir nýjustu fréttunum!
Skráðu þig á póstlistann minn og fáðu nýjustu fréttirnar um námskeið, bloggfærslur, bókaefni, hagnýt og markviss lestrarráð, nýjustu strauma í hlaðvarpinu og fréttabréfinu. Vertu fyrst/ur til að fá allar upplýsingar sem hjálpa þér að bæta lestrarfærnina og ná markmiðum þínum!
Með því að skrá þig samþykkir þú að fá stöku sinnum tölvupósta frá Hraðlestrarskólanum. Vertu viss um að upplýsingarnar þínar eru öruggar hjá mér, og þú hefur alltaf stjórn á því hvaða efni þú færð.