4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Hvaða lestrarvenjur hafa kunnáttusamir afbragðs lesendur tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?
Smelltu hér til að fá svarið!

Nældu þér í APPIÐ! (Tekur um 2-4 mín.)

Notar þú símann þinn í allt? Ertu sjaldan að umgangast tölvuna og vilt hafa aðgang að námskeiðinu í einföldu appi í símanum? Þá finnur þú skrefin hér að neðan.

Mikilvægt! Þú þarft að vita netfangið sem þú notaðir þegar þú skráðir þig á námskeiðið - og þarft að geta opnað pósta inn á það netfang í símanum eða spjaldtölvunni sem þú ætlar að tengja við appið.

Skref 1:

Farðu í Play Store í Android-síma eða App Store í iPhone. Í leitarglugga skaltu leita uppi - Kajabi.

Skref 2:

Settu Kajabi-appið upp í símanum eða spjaldtölvunni þinni.

Skref 3:

Þegar þú hefur sett appið upp skaltu opna það og þá kemur upp hnappur sem spyr hvort að þú viljir tengja appið við námskeiðið þitt. Smelltu þar á 'Get Started'.

Skref 4:

Þá þarftu að láta vita hvaða netfang þú notar til að tengjast námskeiðinu þínu. Til öryggis mæli ég með að kíkja í pósthólfið og athuga tölvupóstinn með innskráningarupplýsingum og nota örugglega það netfang.

Skrifaðu netfangið hér inn eða notaðu copy>paste til að það slæðist örugglega ekki villa þar inn.

Skref 5:

Þá þarftu að staðfesta að þú sért að nota þetta netfang. Hér er mikilvægt að þú sért að taka á móti póstum í þetta netfang í símanum þínum. 

Ath. Það er ekki nóg að staðfesta netfang í PC/Mac - þú þarft að staðfesta netfangið í símanum sem þú ætlar að tengja við appið.

Ef þú tekur á móti tölvupóstum fyrir þetta netfang í símanum þá skaltu smella á 'Open Email App'.

Skref 6:

Í innhólfinu þínu ætti að bíða póstur frá Kajabi þar sem þú staðfestir netfangið þitt. 

Ath. Það getur farið eftir netþjónum hve fljótt hann birtist í innhólfinu þínu - gefðu honum alltaf nokkrar mínútur - og stundum vill þessi póstur fara í póstsíu.

Þegar pósturinn birtist í hólfinu þarftu bara að skrolla niður og smella á 'Confirm Email Address'.

Skref 7:

Þá færðu staðfestingu á að netfangið þitt sé virkt í appinu og þú þarft að opna appið til að virkja námskeiðið þitt.

Hér máttu smella á 'Open Kajabi App'.

Skref 8:

Þegar appið hefur opnað þá þarftu að velja í gegnum hvaða kennsluaðila þú vilt tengjast.

Hér máttu smella á 'Select Your Sites'.

Skref 9:

Hér ætti eingöngu að vera einn valmöguleiki - nema að þú hafir keypt í gegnum þetta netfang frá öðrum kennsluaðila sem notar Kajabi.

Hér máttu smella tryggja að það sé hakað við - 'Hraðlestrarskólinn' - en smella síðan á 'Next' í hægra horninu uppi!

...og þá ætti allt að vera klárt!

10. Valmyndagluggi

11. Námskeiðið þitt

*Hér er verið að opna fyrir 3 vikna námskeið. Þitt námskeið gæti heitið eitthvað annað - fer eftir því hvaða námskeið þú situr eða hefur keypt eða opnað hjá Hraðlestrarskólanum.

12. Gögnin þín!

Hér finnur þú öll gögnin þín fyrir námskeiðið og getur notað þau að vild - sótt skjöl - hlustað á myndskeið eða hljóðskrár - kíkt í gegnum glærur og margt fleira.

Gangi þér vel!


FRÍR PDF bæklingur fyrir þig!

Hér má finna ýmis hjálpleg ráð til að lesa mikið meira - með meiri einbeitingu og lesskilningi - í skáldsögum, námsbókum eða handbókum!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

Smelltu á myndina til að sækja bækling!

FRÍ-bækur Hraðlestrarskólans

Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!

Umsagnir nemenda Hraðlestrarskólans

Almennar umsagnir

16 ára og yngri

17 ára - 22 ára

23 ára - 30 ára

31 árs - 40 ára

41 árs og eldri

Lesblindir nemendur

Atvinnulífið

Hve hratt lest þú í dag? - FRÍTT námskeið fyrir þig!

Hér færðu einfaldar leiðbeiningar og skrefin til að mæla og reikna út hve hratt þú lest í dag - með einföldum hætti!

Close

50% Lokið

4 áhrifamiklar lestrarvenjur hjá afburða lesendum!

Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?

Smelltu nafni og netfangi inn í formið  hér að neðan og þú færð póst innan nokkurra mínútna með frekari upplýsingum!
*Engar áhyggjur því þú getur alltaf tekið þig af póstlistanum með því að smella á 'unsubscribe' neðst í póstum frá mér.