Notar þú símann þinn í allt? Ertu sjaldan að umgangast tölvuna og vilt hafa aðgang að námskeiðinu í einföldu appi í símanum? Þá finnur þú skrefin hér að neðan.
Mikilvægt! Þú þarft að vita netfangið sem þú notaðir þegar þú skráðir þig á námskeiðið - og þarft að geta opnað pósta inn á það netfang í símanum eða spjaldtölvunni sem þú ætlar að tengja við appið.
*Hér er verið að opna fyrir 3 vikna námskeið. Þitt námskeið gæti heitið eitthvað annað - fer eftir því hvaða námskeið þú situr eða hefur keypt eða opnað hjá Hraðlestrarskólanum.
Hér finnur þú öll gögnin þín fyrir námskeiðið og getur notað þau að vild - sótt skjöl - hlustað á myndskeið eða hljóðskrár - kíkt í gegnum glærur og margt fleira.
Gangi þér vel!
Undanfarin ár hefur Hraðlestrarskólinn verið að gefa nemendum sínum aðgang að nokkrum þekktum íslenskum ritverkum á rafrænu formi og hér má sjá hluta af bókunum sem eru í boði. Eru þær hugsanlega á leslista í þínum skóla? >> Smelltu bara á þá bók sem þú vilt sækja - FRÍTT fyrir þig!
50% Lokið
Viltu fá pósta* þar sem ég útskýri hvaða FJÓRAR lestrarvenjur kunnáttusamir afbragðs lesendur hafa tileinkað sér til að lesa mikið af bókum - og njóta þeirra betur?